top of page
Þorgrimur_sex_baekur.jpg
Rafb_Þorgrímur.png

Rafbækur í rólegheitum

Átta fríar rafbækur frá Þorgrími Þráinssyni

2012-08-04 17.47.05.jpg
Dreifing í Rafbókasafnið

Rafbókaþjónustan í stuttu máli

Framleiðsla og dreifing á rafbókum

  • Við leiðbeinum einstaklingum og fyrirtækjum um hvernig rafbækur virka, hvernig hægt er að lesa þær og hvar er hægt ná í þær. Það gerum við með fæðslum, námskeiðum og fyrirlestrum.

  • Við erum sérfræðingar í rafbókagerð. Við bjóðum upp á sveigjanlega þjónustu sem hentar bæði sjálfstæðum útgefendum og bókaforlögum bæði í rafbókagerð og stafrænni endurgerð.

  • Við getum aðstoðað þig við að koma þínu efni til lesenda bæði á á Íslandi eða erlendis gegnum stórar og smáar rafbókaveitur svo efnið þitt sé aðgengilegt sem víðast.

Markmið Emmu er að efla íslenska rafbókaútgáfu, stuðla að auknu úrvali og bæta aðgengi að rafbókum fyrir íslenska lesendur.

bottom of page