top of page

360° - OPNAÐU UPP Á GÁTT

360° myndir og sýndarheimsóknir þar sem viðskiptavinurinn getur virt fyrir sér umhverfi, andrúmsloft og aðstæður  auka líkur á heimsóknum og viðskiptum. 

SÝNISHORN

Krónan Lindum
 

Hlaupár

Hlaupar.png

MOSÓ

360° myndataka

360° myndataka inna- eða utanhúss t.d. myndir af rýmum, staðsetningu, herbergjum, sölum,  útsýni eða aðgengi.

Sýndarskoðunarferð

Uppsetning sýndarskoðunarferðar á Google Maps og Street View eða í vefumhverfi

360°loftmyndir

Háskerpu 360° loftmyndir allt frá jörð upp í 500m hæð

bjorkin.png

360°myndataka 
lítil

Stakar myndir af staðsetningu, aðstöðu, herbergjum, rýmum, aðstöðu eða aðgengi.

Viðmiðun: 1-5 myndir

Verðviðmið: 50.000.-

Hlaupar.png

360° myndataka 
Miðlungs

Myndir af staðsetningu, aðstöðu, herbergjum, rýmum, aðstöðu eða aðgengi. Sýndarskoðunarferð þar sem notandi getur "gengið" í gegnum tiltekna staðsetningu.
Viðmiðun :6-10 myndir

Verðviðmið: 95.000.-

kronan_moso.png

360° myndataka 
sýndarskoðunarferð

Röð mynda og uppsetning á sýndarskoðunarferð þar sem notandi getur "gengið" í gegnum þjónustusvæðið, aðstöðu osfrv.

Viðmið: >10 myndir

Tilboð eftir umfangi

moso.png

360° myndataka Loftmynd

Háskerpu loftmynd í 360° með dróna af aðkomu, svæði, nágreni, umhverfi osfrv.  Ljósmyndir og myndbönd einnig fáanlegar.

Verð frá 15.000.-

MYNDARTÖKUR OG AFGREIÐSLA

Stærri eða minni myndatökur og verkefni er samið um sérstaklega.

Innifalið í myndatöku er akstur á höfuðborgarsvæðinu, ljósmyndun á staðnum, fullvinnsla mynda, uppsetning mynda á Google Street view / Google maps og ráðgjöf um Google framsetningu staðarins. 

Fyrstu sýnishornum er skilað innan 24 tíma. Birting mynda á Google maps með öllum viðeigandi tengingum geta tekið 3-14 daga eftir aðstæðum.

 

Við geymum myndir í að minnsta kosti ár frá myndatöku. Eftir þann tíma er ekki ábyrgst að þær séu til í safni hjá Emma.is Myndir á Google Maps eru varðveittar þar ótímabundið. 

FERILL VERKKAUPA

1. Skilgreining verkefnis með verkkaupa: 
     - Umfang ljósmyndatöku
    - Grunn hönnun sýndarskoðunarferðar
    - Tímasetning ljósmyndatöku
2. 360° ljósmyndataka af einu eða fleiri svæðum staðarins/svæðisins
3. Eftirvinnsla 360° mynda
    - Aðlögun mynda
    - Skráning lýsigagna fyrir Google 
    - Uppsetning mynda og sýndarskoðunarferðar
    - Birting mynda á Google Maps
4. Staðfesting verkkaupa
5. Afhending gagna til eigu

STAÐREYNDIR

Af hverju 360°myndataka?

Sýndarheimsókn á Google Maps og Google Street view gerir þinn stað sýnilegan og eykur áhuga þeirra sem skoða staðinn á að koma sjálfir.

- Rannsóknir sýna að þegar neytendur leita að fyrirtækjum nýta þeir kortaþjónustur eins og Google maps í 44% tilvika. 
- Skráningar á kortaþjónustum sem innihalda myndir og sýndarheimsóknir eru tvisvar sinnum líklegri til þess að velja áhuga.

 

Helstu kostir 360° mynda á Google Maps / Google Street view:

- Hver mynd gefur mun betri sýn á aðstæður staðarins heldur en margar ljósmyndir. (Mynd segir meira en 1000 orð en sýndarheimsókn segir meira en 1000 myndir).
- Myndin opnar staðinn þinn fyrir almenningi sem ekki hefur komið á staðinn og gefur þeim kost á fá tilfinningu fyrir möguleikunum.
- Auðvelt er að sjá aðstæður, staðsetningar og umhverfi áður en komið er á staðinn
- Þú býður upp á að skoða aðstöðu eða þjónustu bæði innan og utan  opnunartíma og/eða á svæðum sem ekki eru annars aðgengileg.
- Sýndarskoðunarferð á staðnum gefur forskot fram yfir þá staði sem ekki hafa svoleiðis.

Hefurðu áhuga? Hafðu samband:

Fyrirspurn þín hefur verið send

bottom of page